Út er komin bók um Mennigarhúsið Skúrinn.
Af því tilefni verður blásið til útgáfuhófs í húsakynnum Hins íslenska bókmenntafélags í Bændahöllinni við Hagatorg föstudaginn 13. desember kl. 17. Samtímis verður opnuð samsýning þeirra listamanna sem sýndu í Skúrnum og eiga verk í bókinni.
GUÐJÓN KETILSSON / KATRÍN ELVARSDÓTTIR / SIGURÐUR GUÐJÓNSSON / FINNUR ARNAR ÁRNI PÁLL JÓHANNESSON / ERLING JÓHANNESSON / HRAFNKELL SIGURÐSSON / HÚBERT NÓI DODDA MAGGÝ / ÁSLAUG THORLACIUS / ÓLÖF NORDAL / SÓLVEIG AÐALSTEINSDÓTTIR / SARA BJÖRNSDÓTTIR / KRISTJÁN GUÐMUNDSSON RAGNAR KJARTANSSON / INGÓLFUR ARNARSSON
Allir velkomnir

The post Bókin um Skúrinn – Útgáfuhóf og samsýning appeared first on sím.