Rögnvaldur Gáfaði bíður upp á list og brennivín í Deiglunni
Rögnvaldur Gáfaði heldur myndlistarsýninguna „Zebrahestar og Íslenskt Brennivín“ í Deiglunni helgina 14. – 15.desember. Sýningin verður opin frá kl.11:00 – 17:00 báða dagana.
Þetta er þriðja einkasýning Rögnvaldar, tvær fyrri voru í Populus Tremula 2010 og 2013.
Boðið verður upp Íslenskt Brennivín og saltstengur á meðan birgðir endast.

The post Zebrahestar og Íslenskt Brennivín appeared first on sím.