Quantcast
Channel: sím
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356

Sýning Elínar Þ. Rafnsdóttur í Grafíksalnum

$
0
0

Verið velkomin á opnun sýningar Elínar Þóru Rafnsdóttur í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) laugardaginn 9. mars kl. 17-19. Þar sýnir hún monoþrykk með blandaðri tækni. Sýningin stendur til 24. mars, opið fim.- sun. kl. 14-17.

Verkin eru innblásin af af sérkennilegum klakamyndunum á Reykjavíkurtjörn og unnin í tölvu út frá teikningum og ljósmyndum.

The post Sýning Elínar Þ. Rafnsdóttur í Grafíksalnum appeared first on sím.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356