
Félagsfundur SÍM verður haldinn fimmtudaginn 7. mars næstkomandi, í húsnæði SÍM að Hafnarstræti 16. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 17 og stendur til kl.19
Efni fundarins verður skattamál myndlistarmanna.
Ásmundur G. Vilhjálmsson, sérfræðingur í skattalögum sér um fundinn.
Sjáumst sem flest!
The post Félagsfundur SÍM – 7. mars 2019 kl. 17 – 19 appeared first on sím.