Quantcast
Channel: sím
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356

Mokka Kaffi: Sýningin Gler og ís / Ice and glass eftir Fritz J. Dold

$
0
0

Fritz J. Dold opnar á Mokka 4. október og stendur til 24. október n.k.

Gler og ís

Tvö frumefni sem eiga sér margt sameiginlegt. Bæði eru brothætt, glampa í sólskini og geisla frá sér töfrum. Fyrri tí› er frosin og geymd í ísjakabroti, sannkölluðum ísskúlptúr, eins og augnablikið er fest á ljósmynd.

Leyndardómar náttúrunnar felast í ljósmyndum frá Íslandi. Í klakanum sést til tröllanna, álfanna og huldufólksins.

Fritz J. Dold er svissneskur glermálari. Hann hefur hlotið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga og unnið samkeppnir tengdar húsagerðalist og klassískri glerlist.

Allt síðan Eyjafjallajökull gaus og glerefni í öskunni stöðvuðu flugumferð yfir Zürich hefur Ísland heillað hann.

Verkin á þessari sýningu eru afrakstur úr fyrstu ferð hans til landsins.

The post Mokka Kaffi: Sýningin Gler og ís / Ice and glass eftir Fritz J. Dold appeared first on sím.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356