Rósu Sigrúnu Jónsdóttur myndlistarmanni hefur verið boðin þátttaka í Listahátíðinni Art Stays í Slóveníu, www.artstays.si/, í kjölfar þess að verk hennar Svelgir var valið úr stórum hópi umsækjenda inn á sýninguna Arte Laguna Prize sem fram fór í Feneyjum í mars síðastliðnum. Þar sýndu rúmlega 100 listamenn verk sín.
Rósa Sigrún heldur til Slóveníu nú í byrjun júlí.
The post Rósa Sigrún sýnir í Slóveníu appeared first on sím.