Quantcast
Channel: sím
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356

Ásdísar Kalman í sal Íslenskrar grafíkur

$
0
0

Núna fer að ljúka sýninguna hennar Ásdísar Kalman í sal Íslenskrar grafíkur. Sýningin heitir Spektrum og verk hennar eru abstrakt. Sýninginn hefur vakið töluverða athygli.

Sýningin  í sal Íslenskrar grafíkur er tíunda einkasýning Ásdísar. Hefur hún  einnig hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á Íslandi og erlendis.  Ásdís hefur í gegnum árin að mestu notast  við olíu á striga í sköpun sinni.

Opnunartímarnir eru fimmtudag og föstudag á milli kl.15.00-18.00 og laugardag og síðasti dagurinn verður sunnudaginn 27. september opið á milli kl. 14.00-18.00.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356