Faldir Englar/The Hidden Angels/ الملائكه المختبئه
Nermine El Ansari heldur sýningu í Wind and Weatherm Gallery á Hverfisgötu 37, sýningin stendur til 27. maí.
Staðbundin innsetning með ljósmyndum, svörtum sandi frá Gróttu, múrsteinum sem voru á Hverfisgötu og 5 mínútna vídeói sem endurtekur sig.
Ég var í Kaíró á þeim árum sem þeir kölluðu Arabíska vorið sem var í raun Arabíska eyðileggingin. Ég horfði á sjónvarpið og eyðileggingu borgarinnar. Borgir verða að rústum einum: Sýrland, Líbía, Yemen, Túnis, Egyptaland, og fyrir þann tíma Írak.
Á sama tíma horfði ég á fólk flýja þorpin sín og leita að samastað í höfuðborginni, Kaíró.
Það tókst ekki að finna skjól né að fá svör frá ríkisstjórninni, fólk sat á jörðinni og fór að móta rauða múrsteina úr leirnum í sveitinni og byggðu lítil hús þar sem þau gátu búið. Meðan ég fylgdist með gleðinni og spenningnum sem fólgst í því að búa til múrsteina og flísa iðnað og sjá húsin byggjast upp, sá ég líka gífurlegt niðurrif; heilu borgirnar breyttust í rústir, bundu enda á líf, breyttust í draugabæi.
Ég var heilluð af hugmyndinni um að búa til hús sem á eina höndina voru mjög svipuð rústunum og á hina höndina lík þeim húsum sem byggð voru til að búa í.
———————————————————————-
Nermine El Ansari’s exhibition at Wind and Weather Gallery running until 27 May, Hverfisgata 37, 101 Reykjavik, Iceland
Site specific installation with photomontage digital printings, black sand from Grotta, concrete bricks from Hvervisgata and video 5mn loop
I was in Cairo in the years of what they called the Arab
Spring which was, in fact, the Arab destruction. I was watching on the TV screen, the destruction of cities. Cities turning into ruins: in Syria, Libya, Yemen, Tunisia, Egypt, and before that time in Iraq.
At the same time, I was watching people crawling villages and looking for accommodation in the Capital, Cairo. Failing on finding a shelter or getting a governmental response, people will sit in a piece of agricultural land and start to make red bricks from the clay of farming earth and build small houses where they would live. While I saw the joy in the thrill of creating a brick-tile industry and building houses, I saw the brutal demolition; entire cities turned into ruins, ending all lives, transformed into Ghost Cities.
I was intrigued by the idea of making these houses that on one hand are very similar to ruins and on the other hand look like the houses of those who build in order to live.
The post Faldir Englar/The Hidden Angels/ الملائكه المختبئه appeared first on sím.