Í dag, fimmtudaginn 25.janúar, opnar samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi.
Opnunin stendur frá kl. 17:00 til 19:00. Þar verður boðið upp á léttar veitingar og munu listamennirnir allir vera á staðnum til tals og skoðanaskipta.
Sýningin verður einnig opin föstudaginn 26. janúar frá kl 10:00-15:0Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna sem hafa dvalið í mánuði í residensíunni.
Listamennirnir koma víðsvegar að úr heiminum og vinna í hinum ýmsu miðla. Sýningin ætti því að veita gestum innsýn í hve fjölbreytt og gróskumikið hið alþjóðlega umhverfi samtímalista er í raun. Áhrifa Íslands gætir svo gjarnan í verkum listamanna og ekki síst yfir miðjan vetur þegar sólarljósið er af skornum skammti líkt og núna.
//////////////////////////
A group exhibition by guest artists that have been staying at the SÍM Residency at Seljavegur in January.
The works at the exhibition will be a representation of research or artistic exploration that the artists have done for the past month or longer.
The artists come from various places around the world and work with different mediums, with their work they reflect the broad spectrum of modern art in the international context, as well as representing how Iceland has affected them with its limited sunlight and cold winter.
The exhibition will take open at Gallery SÍM on Thursday the 25th of January from 5pm-7pm. We will offer light refreshments, the artists will be present for discussions during the opening.
The exhibition will also be open on Friday the 26th of January from 10 to 3pm.
Listamenn / Artists:
Anna Johansson
www.annajohansson.net
Caitlin ffrench
caitlinffrench.com
Christin Lutze
http://
Geoffrey Stein
www.geoffreystein.com
Kevin Umaña
www.kevin-umana.com
Kirsty Palmer
Litten Nystrøm and Linus Lohmann
foss.press, littennystrom.com, linuslohmann.com
Marisa Hricovsky
hricovsky.com
Tiina Pyykkinen
www.tiinapyykkinen.com
Yang Yun-Xuan
http://
The post HREIðUR: Gestalistamenn opna í gallerý SÍM appeared first on sím.