![]() |
Opið hús í öllum húsumOpið hús í öllum húsum Listaháskóla Íslands verður 10. nóvember milli kl. 13 og 16. Þá verður hægt að kynna sér námsframboðið, spjalla við nemendur og kennara og skoða inntökumöppur.
|
![]() |
23 einkasýningar í myndlistardeildEinasýningar 3. árs nema í myndlistardeild gefur áhugafólki um myndlist einstakt tækfæri til að kynna sér verk myndlistarstjarna morgundagsins.
|
The post Opið hús í öllum húsum, 23 einkasýningar og #undireinuþaki2022 appeared first on sím.
