Quantcast
Channel: sím
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356

Úlfur Karlsson sýnir í HappyArtMuseum í Ríga

$
0
0

Þann 9.október næstkomandi verður opnuð í HappyArtMuseum í Ríga sýning á verkum listamannsins Úlfs Karlssonar. Þema sýningarinnar er pólitískur veruleiki á Íslandi í dag og hún samanstendur af fimm pottréttiverkum og er þetta í fyrsta skipti sem hann sýnir eingöngu portrett. Þetta er þriðja sýning Úlfs á árinu en hann hefur áður sýnt á Hlemmur Square og var í síðasta mánuði með stór málverk á Vienna Contemporary á vegum Galerie Ernst Hilger í Vínarborg.

Í  nóvember verður Úlfur svo með einkasýningu í Listasafni Reykjanesbæjar sem hann nefnir VIÐ GIRÐINGUNA.

 

The post Úlfur Karlsson sýnir í HappyArtMuseum í Ríga appeared first on sím.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356