Aðalbjörg Þórðardóttir – Abba,
opnar málverkasýningu sína, Skuggaspil konu,
laugardag, 30. sept. kl.14 í Gallerí Fold.
Allir velkomnir.
Samspil forma og ljóss er viðfangsefni þessarar sýningar. Skuggaspilið
sem myndast í sólskini, endurkast forma sem skapa dýpt og
skerpu. Öllu fylgir einhver skuggi, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu,
og í þessum málverkum er leitast við að túlka hvorttveggja.
The post Málverkasýning Öbbu appeared first on sím.
