Quantcast
Channel: sím
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356

Borgarbókasafnið | Menningarhús | Sýningar og viðburðir

$
0
0

Við skin Norðurljósa

Verið velkomin á opnun sýningar á veggspjöldum pólsku listamannanna
Leszek Żebrowski, Moniku Starowicz og Sebastian Kubica
laugardaginn 23. september kl. 14
Sýningin stendur til 19. nóvember
Opin virka daga frá 9-18 og um helgar frá 13-16

 

Við skin Norðurljósa
Veggspjaldasmiðja fyrir 9-12 ára

Í tilefni sýningar pólsku listamannanna
Leszek Żebrowski, Moniku Starowicz og Sebastian Kubica
bjóðum við börnum í fylgd með foreldrum í skemmtilega smiðju þar sem þau fá að spreyta sig í veggspjaldagerð.
Sunnudaginn 24. september kl. 14 – 15.30.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

 

Karlarnir í Kringlunni | Sigurður Petersen

Verið velkomin á sýningu á tréútskurðarverkum Sigurðar í menningarhúsi Borgarbókasafnsins í Kringlunni, fimmtudaginn 21. september kl. 17.
Sýningin stendur til 27. október.

 

GRÓÐUR ELDS OG ÍSA
Listamannaspjall | Derek Karl Mundell
Menningarhús Gerðubergi, sunnudaginn 1. október kl. 14

Derek Karl Mundell býður gesti velkomna á leiðsögn um sýningu á vatnslitamyndum sem opnuð var í Gerðubergi 9. september sl.

The post Borgarbókasafnið | Menningarhús | Sýningar og viðburðir appeared first on sím.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 4356