Leiðsögn um sýninguna List fyrir fólkið sem er yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara.
Á sýningunni er sjónum beint að öllum ferli listamannsins, allt frá tréskurðarnámi hjá Ríkarði Jónssyni og til síðustu ára listamannsins. Sýnd eru verk unnin í ýmis efni þar á meðal verk höggvin úr tré, steinsteypu og brons.
The post Leiðsögn: List fyrir fólkið Laugardag 2. september kl. 15.00 í Ásmundarsafni appeared first on sím.