$ 0 0 Eftirfarandi dagsetningar eru lausar í SÍM íbúðinni í Berlín: Hekla: laus seinni tvær vikurnar í september. Hekla: laus allan október. Hekla: laus allan nóvember. Áhugasmir mega endilega hafa samband við skrifstofuna. Kærar kveðjur, SÍM.